Hvað vantar?

Eftirfarandi hugmyndir komu fram í umræðum vinnufundarins í Klifi um spurninguna: 
„Hvað vantar til að við getum sem best gert okkur mat úr auðlegð svæðisins?"
 
Hér var áherslan á það hvað þyrfti að koma til svo hægt væri að nýta tækifærin betur.


Vantar að nýta sérstöðuna
Nánar tiltekið vantar:   
 • Að auka vitund fólks fyrir tækifærum       
 • Fleira fólk   
 • Fræðslu um svæðið fyrir heima"fólki        
 • Hugmyndaauðgi og framtak  
 • Leiðsögn     
 • Meiri virkni íbúa 
Vantar upplýsingar og kynningu
Nánar tiltekið varðandi:   
 • Átthagafræði, náttúruskóla
 • Blómaferðir, grasa- og dýraferðir            
 • Margvíslega leiðsögn                 
 • Náttúruna, jarðfræðina              
 • Náttúruskoðunarferðir - lærdómsferðir            
 • Rannsóknir á náttúru og sögu         
 • Söguna
 • Söguferðir
 • Ströndina              
 • Veðrið              
 • Þemaferðir
Vantar rannsóknir og þróun   
Nánar tiltekið vantar:   
 •  Fræðimenn   Vantar stjórnun og samstarf     
Nánar tiltekið vantar:   
 • Fjármagn     
 • Gagnkvæman skilning þjóðgarðs og íbúa á möguleikum til að auka auðlegð         
 • Að mýkja boð og bönn" - meiri fræðsla   
 • Að para saman fólk (perur og skipuleggjara)           
 • Samstarf þjónustuaðila með sameiginlegum gagnagrunni           
 • Að selja aðgang að náttúruperlum kinnroðalaust"  
 • Starfsfólk     
 • Styrkingu þjóðgarðs          
Vantar stefnumörkun og áætlanagerð    
Nánar tiltekið vantar:   
 • Bílastæði við náttúruperlur (borga fyrir)                 
 • Heildrænt skipulag á Nesið   
 • Íhaldssemi í skipulagi, sérstaklega nálægt strönd       
 • Nýtingaráætlun fyrir þjóðgarðinn (þolmörk)   
 • Sameiginlega gæðastefnu/staðal fyrir alla þjónustuaðila
 • Skipulag og framkvæmdir         
 • Stefnu, markmið     
 • Stefnumótun, samræmda, sameiginlega og eftirfylgni 
 • Þjóðgarðinn Nesið"